Urðargata 26, Patreksfjörður


TegundSérhæð Stærð133.20 m2 5Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444 KYNNIR: VORUM AÐ FÁ Í SÖLU 4 HERBERGJA 133,2 FM. NEÐRI SÉRHÆÐ AÐ URÐARGÖTU 26 PATREKSFIRÐI. 
Nánari lýsing: Anddyri með dúk, gangur með parketi og fataskáp. Hjónaherbergi með skáp, dúkur á gólfi. Tvö barnaherbergi annað með parketi og hitt með dúk á gólfi. Lítið baðherbergi með baði. Þvottahús með sturtu, og vaskborði, málað gólf. Geymsla innaf þvottahúsi, gott búr með hillum. Rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu og parket á gólfi, útgengt útá góða timburverönd úr eldhúsi. Tvær samliggjandi stofur með parketi á gólfi. Búið er að skipta um flesta glugga (PVC) ásamt hurð út á sólpall. Rafmagn í góðu lagi ásamt nýlegri rafmagnstöflu. Ofnalagnir í góðu standi Þak var málað fyrir stuttu síðan, þakjárn í góðu lagi.

Komið að utanhússviðgerðum og málningu.


EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING
 

í vinnslu