Dvergshöfði 27, Reykjavík


TegundAtvinnuhúsnæði Stærð1,100.00 m2 0Herbergi 5Baðherbergi Margir inngangar

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444 KYNNIR: VORUM AÐ FÁ TIL ÚTLEIGU  MJÖG VEL STAÐSETT VERSLUNNAR-, IÐNAÐAR-, LAGER- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Á TVEIMUR HÆÐUM AÐ DVERGSHÖFÐA 27, RVK. HEILDARSTÆRÐ EIGNARINAR SKV. ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS ER NEÐRI HÆÐ 580 FM. OG EFRI HÆÐ 607,4 FM. ALLS ÞVÍ 1.187,4 FM. HÚSIÐ STENDUR Á ÁBERANDI STAÐ MEÐ MIKIÐ AUGLÝSINGAGILDI VIÐ EINA MESTU UMFERÐARGOTÖU BORGARINNAR HÖFÐABAKKANN. LAUST FLJÓTLEGA.

Neðri hæðin er tvískipt og skiptist í verslun, skrifstofu ásamt  snyrtingu. Síðan er iðnaðarbil með þremur innkeyrsludyrum. Búið er að stúka bilin að af hluta og setja upp vinnurými þar innaf. Snyrting með tveimur salernum og búningsherbergi með sturtu. Flestir veggir eru léttir milliveggir og því hægt að breyta húsnæðinu eftir þörfum. Lofthæð um 3,5 m.
Efri hæð: Efri hæðin skiptist í fjórar góðar skrifstofur með parketi á gólfi. Rúmgóðan matsal með eldhúsi, parket á gólfi. Síðan er góður salur með innkeyrsludyrum og lyftaraopi, sem snýr inní í portið. Lofthæð á milli sperra er um 3,7 m. Gengið er inná efri hæðina úr tveimur stigagönum og er einnig inngangur af efri hæð. Milliveggir á efri hæð eru léttir milliveggir. Stórt afgirt port með malbikuðu bílastæði. Húsnæðið var töluvert endurnýjað fyrir nokkrum árum.

Uppl. veitir Jón Þór s. 568-2444 og 896-1133
jon@asbyrgi.is
 

í vinnslu