Fjallalind 20, Kópavogur


TegundRaðhús Stærð236.00 m2 6Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444 KYNNIR: VORUM AÐ FÁ Í SÖLU PARHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM 236,0 FM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. HÚSIÐ ER TIL AFHENDINGAR STRAX.  Efri hæð: Forstofa með flísum á gólfi. Forstofuherbergi með skáp, dúkur á gólfi. Hjónaherbergi með skáp, parket á gólfi. Barnaherbergi með skáp, dúkur á gólfi. Baðherbergi með bakari og sturtu, innrétting, flísar á veggjum og gólfi, góður gluggi. Rúmgott eldhús með viðarinnréttingu, góður borðkrókur með flísum á gólfi, gengið útá suður timburverönd úr eldhúsi. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Hringstigi niður á jarðhæðina. Sér inngangur á jarðhæðina sem skiptist í herbergi með parketi á gólfi. Hol með flísum, innangengt í bílskúr úr holi. Stórt herbergi með flísum á gólfi. Bílskúrinn er flísalagður og innaf honum er stórt flísalagt rými.  Lóð að mestu leiti frágengin með timburverönd og góðum suðurgarði að ofanverðu og hellulagt bílaplan að neðanverðu.

KOMIÐ AÐ ÝMSU VIÐHALDI AÐ UTAN SEM INNAN.
SNJÓBRÆÐSLA ER ÓVIRK
NEÐRI HÆÐIN ER EKKI SAKVÆMT SAMÞYKKTRI TEIKNINGU.


Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veiti seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að til þess.

Eignin selst í því ástandi sem hún var við skoðun á tilboðsdegi og kaupandi hefur kynnt sér gaumgæfilega og sættir sig við að öllu leyti.


HÚSIÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR.
SÖLUMENN ÁSBYRGIS SÝNA

í vinnslu