Vesturvallagata 5, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð81.70 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444, SUÐURLANDSBRAUT 54, BLÁUHÚSUNUM, KYNNIR: VORUM AÐ FÁ Í EINKASÖLU SÉRSTAKLEGA GÓÐA VEL SKIPULAGÐA 3JA HERB. ÍBÚÐ Í GÓÐU FJÓRBÝLISHÚSI. MJÖG GÓÐ STAÐSETNING. ALLAR INNRÉTTINGAR Í SAMA STÍL, LJÓS EIK.  LAUS STRAX. SÖLUMENN ÁSBYRGI SÝNA EIGNINA.
Skipulag:

Hol: gott, parket. 
Þvottaherbergi og geymsla: innan íbúðar, vönduð eikarinnrétting og skápar, gluggi, flísar á gólfi.
Baðherbergi: fallegt, allt flísalagt, innrétting, baðkar, gluggi.
Herbergi: gott, parket.
Hjónaherbergi: rúmgott, góðir skápar, parket.
Stofa: björt og rúmgóð, parket.
Eldhús: opið inn í stofu, falleg ljós eikarinnrétting, borðkrókur.  
Húsið er byggt árið 1933, en árið 2000 var byggt ofan á það og er íbúðin í nýrri hluta hússins. 
Frábær staðsetning með alla þjónustu í göngufæri.
Mjög áhugaverð eign.

í vinnslu