Þórðarsveigur 13, Reykjavík


TegundFjölbýlishús Stærð128.00 m2 5Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA, S: 568-2444, KYNNIR FALLEGA 5. HERB. ÍBÚÐ MEÐ STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU.
Um er að ræða vel skipulagða og fallega 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Allar innréttingar og fataskápar eru úr eik og eru fallegar. Falleg gólfefni.
4 góð svefnherbergi.
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Þrjú rúmgóð barnaherbergi með parketi og fataskápum.
Hjónaherbergi með parketi, útgengi út á svalir og miklu skápaplássi.
Baðherbergi er með ljósum flísum á gólfi og veggjum, fallegri innréttingu, baðkeri, góðum sturtuklefa og glugga.
Björt stofa með parketi, gengið er út á svalir.
Opið eldhús og borðkrókur með parketi, fallegri eikarinnréttingu og flísum á milli skápa.
Gott sjónvarpshol með parketi.
Flísalagt þvottahús með hillum, skolvask og glugga.
Stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla í kjallara ásamt tilheyrandi sameign.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2.  Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.

í vinnslu